MATUR OG DRYKKUR

Pítsugerðin

Pizzeria með viðarofni og bjór frá staðbundnu brugghúsi

Pítsustaðurinn býður upp á ekta eldbakaðar pizzur og staðbundinn bjór frá nágrönnum okkar í Brothers Brewery. Einfaldleiki og gæði vörunnar er það sem við leggjum mikið upp úr og því litlu við að bæta þegar við gerum sósuna okkar. Við notum San Marzano tómata innflutta frá Ítalíu, basil, olíu og salt. Deigið okkar er súrdeig og þroskast í einn dag eða lengur áður en við bökum botnana.

Staðsetning og opnunartími


Opið: Alla daga frá 11:30 - 21:00

Address: Bárustígur 1, 900 Vestmannaeyjabær, Iceland


Hægt er að hafa samband í síma kl

354 551-0055 eða sendu okkur tölvupóst á pitsugerdin@gmail.com og spurðu okkur um pizzuhlaðborðið sem við bjóðum upp á!


PANTA BORÐ