Matey - Sjávarréttahátíð

5.-7. september.2024

Vestmannaeyjar eru komin á heimskort matgæðinga og öllum er boðið að koma og taka þátt í sjávarréttahátíðinni MATEY sem haldin verður í þriðja skipti dagana 5.-7. september 2024

Veitingastaðir, fiskframleiðendur og þjónustuaðilar í sjávarsamfélaginu Vestmannaeyjum taka höndum saman og vekja athygli á menningararfleiðinni og fjölbreytta fiskinum sem framleiddur er í Eyjum og bjóða upp margvíslega töfrandi rétti úr frábæru hráefni úr Eyjum. 

Gestakokkar árið 2024 verða kynntir innan tíðar.

Dagar
Klukkustundir
Mínútur
Sekúndur

Niðurtalningu lokið

Gott

GOTT býður upp á 4 rétta matseðil fimmtudag, föstudag og laugardag

Gestakokkur:


Pantaðu borð á Gott

Bárustíg 11Tel: 354 481 3060

Slippurinn

Slippurinn býður upp á 4 eða 7 rétta matseðil fimmtudag, föstudag og laugardag

Gestakokkur:




Pantaðu borð í Slippnum

Strandvegur 76Tel: 354 481 1515

Einsi Kaldi

Einsi kaldi býður upp á 4 rétta matseðil fimmtudag, föstudag og laugardag

Gestakokkur:

 Bókaðu borð á Einsi kaldi

Vestmannabraut 28Tel: 354 481 1415

Næs

Næs, býður upp á 4 eða 7 rétta matseðil fimmtudag, föstudag og laugardag

Gestakokkar:

Pantaðu borð hjá Næsi

Strandvegur 79Sími: 354 481 1520

Matvælaframleiðendur og fiskvinnslur

    Ísfélag VestmannaeyjaVSV LEO seafoodMarhólmarGrímur kokkurIdunn - seafood Aldingróður


Veitingastaðir

    GOTTSlippurinn Einsi kaldi NæsTanginn  Kráin The Brothers Brewery 


Gestakokkar

    Chris GoldingLeif SorensenFjölla Sheholli Junayd JumanRon McKinlay

Aðrir styrktaraðilar og samstarfsaðilar

    NORAVestmannaeyjabærFab Lab Vestmannaeyjar / Þekkingarsetur VestmannaeyjaBergur-HuginnMarine museum of Þórður RafnSafnahúsiðSagnheimar / Byggðasafn VestmannaeyjaLjósmyndasafn Vestmannaeyja
Share by: