Sæfell er nyrsta fjallið í suðurklettum en það er á sunnanverðri Heimaey

Nokkur lundaveiði er stunduð í Sæfelli þegar leyfi gefst. Norðan við Sæfell stendur flugvöllurinn. Hægt er að ganga upp á Sæfell en það þykir með auðveldari fjöllum til að klífa á Heimaey.