Í miðjum gíg Eldfells stendur stór trékross

Krossinn var reistur í tvenns lags tilgangi, annars vegar til þakkar við æðri máttar völd að ekki skyldi verr fara í gosinu og hins vegar til minningar um Jón Trausta Úranusson sem fórst í gröfuslysi árið 1993 þegar hann var við vinnu í fellinu.