Herjólfur siglir allt árið um kring til Vestmannaeyja

Siglingatíminn milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar er 35 mínútur. Farþegar skulu mæta til innritunar eigi síðar en 30 mínútum fyrir auglýsta brottför. Skipinu er lokað 5 mínútum fyrir brottför. Vegalengd milli Reykjavíkur og Landeyjahafnar er 135 km.