Uppliðu Vestmannaeyjar eins og aldrei áður

FRÉTTIR

Vorið er skemmtilegur tími

Vorið er uppáhalds árstími minn. Ekki af því að þá hækkar sól á lofti og að hlýnar, heldur frekar það að þá opnar Landeyjahöfn.

Þrettándagleðin 2016

Búið að fresta Þrettándagleðinni um sólarhring eða til 9. janúar.

Þrettándahátíðin er loka dagur Jóla. Dagurinn sem markar endalok hátíðarhalda, dagurinn sem leifar veisluborðanna eru loks kláraðar og þar sem við kveðjum þær kynjaskepnur sem sótt hafa til byggða yfir hátíðarnar. Í Vestmanneyjum er Þrettándinn færður yfir á nærliggjandi  helgi sem gerir það að verkum að í ár höldum við upp á Þrettándann þann 8. janúar.

The town of Vestmannaeyjar

View from the new lava over the town and the harbour