900 Grillhús
900 Grillhús er fjölskyldurekinn veitingastaður sem byrjaði rekstur sinn í 30 júní 2006 og voru þá eingöngu pitsur á boðstólnum, árið 2010 stækkuðum við svo við okkur og hófum rekstur í núverandi formi sem hefur fengið vægast sagt góðar móttökur hjá bæði heimamönnum og ferðafólki.