Glamping and Camping

Gisting, Tjaldstæði|

Tjaldsvæðin í Vestmannaeyjum hafa að geyma einstaka náttúrufegurð, sérstaklega Herjólfsdalur sem er umvafinn fjallaparadís. Stutt er á golfvöllinn, sundlaugina og flottar gönguleiðir.