Farfuglaheimili

//Farfuglaheimili

Aska Hostel

Farfuglaheimili, Gisting|

Aska hostel er nýlegt hostel í hjarta miðbæjarins að Bárustíg 11 í Vestmannaeyjum. Við bjóðum uppá ólíka gistimöguleika fyrir bæði einstaklinga og hópa í einkaherbergjum og í svefnsal, þar sem öll okkar rúm eru uppábúin, með sameiginlegri salernis- og sturtu aðstöðu. Notaleg setustofa er á 1.hæð hostelsins með bæði sjónvarps og eldunaraðstöðu.